Gullverð hrundi árið 2013

Gullverð lækkaði mikið á árinu 2012.
Gullverð lækkaði mikið á árinu 2012. AFP

Gull­verð hækkaði mikið á ár­un­um eft­ir 2000 og sér­stak­lega eft­ir fjár­málakrepp­una. Verðið fór upp um heil 500% þangað til á síðasta ári þegar verðfallið varð rúm­lega 28%. Á ný­árs­dag var verðið komið niður í 1199,9 Banda­ríkja­dali á únsu, en hæst hafði verið farið upp í 1923,9 doll­ara í sept­em­ber árið 2011. 

Marg­ir miðlar­ar og sjóðir hafa losað sig við gul­leign síðustu miss­er­in, en meðal ann­ars seldi fjár­fest­ir­inn frægi Geor­ge Soros allt sitt gull um mitt árið. Niður­sveifl­an á síðasta ári er sú mesta í 32 ár, en síðast þegar gull­verð lækkaði jafn mikið á stutt­um tíma var það árið 1981.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK