Heimild til útborgunar séreignar framlengd

mbl.is/Ómar

Íslands­banki seg­ir að búið sé að fram­lengja heim­ild sem hafi verið í gildi um út­tekt sér­eign­ar­sparnaðar vegna sér­stakra aðstæðna.

Tekið verður við um­sókn­um út árið 2014 og verður miðað við eigna­stöðu 1. janú­ar 2014.

Há­marks­fjár­hæð heild­ar­út­tekt­ar frá því út­tekt­ir hóf­ust er nú 9.000.000 króna en há­marks­út­tekt á mánuði eru 600.000 krón­ur.

Bent er á, að tekju­skatt­ur sé greidd­ur af líf­eyr­is­greiðslum. Til þess að frá­drátt­ur frá tekju­skatti fá­ist þarf rétt­hafi að láta Íslands­banka í té skatt­kort.

Nán­ar á vef Íslands­banka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK