Tilbúinn að fjármagna sæstreng

mbl.is/Steinunn

Ed­mund Tru­ell, fram­kvæmda­stjóri breska fjár­mála­fyr­ir­tæk­is­ins Tungsten Corporati­on, hef­ur áhuga á því að koma á raf­orkusæ­streng milli Íslands og Bret­lands. Í frétt Sunday Times seg­ir að hann hafi stofnað fé­lagið Atlantic Supergrid til að standa að fjár­mögn­un slíks sæ­strengs.

Char­les Hendry, fyrr­ver­andi ráðherra orku­mála í Bretlandi, sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins.

Tru­ell hef­ur sett sam­an hóp alþjóðlegra fjár­festa, þar á meðal stórra líf­eyr­is­sjóða, til að fjár­magna lagn­ingu strengs­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka