Tilbúinn að fjármagna sæstreng

mbl.is/Steinunn

Edmund Truell, framkvæmdastjóri breska fjármálafyrirtækisins Tungsten Corporation, hefur áhuga á því að koma á raforkusæstreng milli Íslands og Bretlands. Í frétt Sunday Times segir að hann hafi stofnað félagið Atlantic Supergrid til að standa að fjármögnun slíks sæstrengs.

Charles Hendry, fyrrverandi ráðherra orkumála í Bretlandi, situr í stjórn fyrirtækisins.

Truell hefur sett saman hóp alþjóðlegra fjárfesta, þar á meðal stórra lífeyrissjóða, til að fjármagna lagningu strengsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK