Fullt út úr dyrum á Viðskiptaþingi

Í gær fór fram Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands á Hilton hótel. Samkvæmt orðum Hreggviðs Jónssonar, formanns ráðsins var þetta í fyrsta skipti í sex ár sem það þurfti að loka fyrir skráningu á þingið, en fullbókað var á það með nokkurra daga fyrirvara. Rúmlega 450 manns mættu og var fullt út úr dyrum, en meðal þeirra sem fluttu erindi voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Sven Smit, framkvæmdastjóri hjá McKinsey & Company og  Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og tók myndir af stemmningunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK