Verðbólga ekki minni í 50 ár

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar.
Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. ADEM ALTAN

Verðbólga á Spáni er nú sú minnsta í fimmtíu ár, að því er fram kemur í frétt á vef Reuters. Ástæðan er veikburða eftirspurn innanlands vegna vaxandi atvinnuleysis og lækkandi launa.

Vísitala neysluverðs lækkaði um 1,6 prósentustig í janúar frá því í desember en verðbólga á ársgrundvelli mælist nú 0,2%. Á síðustu fimm mánuðum hefur hún verið 0,5%.

Miklar lækkanir hafa orðið á bæði olíu- og bensínverði að undanförnu, sem hafa dregið vagninn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK