Arður þrisvar sinnum hagnaður

N1 var skráð á markað um síðustu jól. Eggert Benedikt …
N1 var skráð á markað um síðustu jól. Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1, hringdi félagið inn á markað. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stjórn N1 legg­ur til við aðal­fund, sem hald­inn verður eft­ir mánuð, að fé­lagið greiði 2,7 sinn­um meiri arð á ár­inu en sem nam hagnaði fé­lags­ins á liðinu ári.

Í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag um þetta mál kem­ur fram, að lagt er til að greidd­ur verði út 1.650 millj­óna króna arður en hagnaður liðins árs var 637 millj­ón­ir króna. N1 er að mestu í eigu líf­eyr­is­sjóða.

Eft­ir fjár­hags­lega end­ur­skipu­lagn­ingu 2011 hef­ur arðgreiðslu­bann verið í gildi en til­laga þessi er sam­kvæmt nú­ver­andi stefnu um eig­in­fjár­stýr­ingu. Eig­in­fjár­hlut­fall fyr­ir­tæk­is­ins var 56,5% og eigið fé var 15,2 millj­arðar króna við lok árs.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK