Vilja skapa nýjan miðbæjarkjarna

Hefja á framkvæmdir á svonefndum Hörpureitum 1 og 2 við …
Hefja á framkvæmdir á svonefndum Hörpureitum 1 og 2 við Austurbakka í haust.

„Við erum að styrkja og efla miðbæ­inn með auk­inni versl­un og iðandi mann­lífi nýrra íbúa. Svæðið mun tengja vel sam­an Hörpureit­ina og gamla miðbæ­inn.“

Þetta seg­ir Jón Helgi Sen Er­lends­son hjá fast­eignaþró­un­ar­fé­lag­inu Stólp­um, í Morg­un­blaðinu í dag um fyr­ir­hugaða upp­bygg­ingu á svo­nefnd­um Hörpureit­um 1 og 2 við Aust­ur­bakka.

Þar eru nú bíla­stæði við hlið Toll­húss­ins á milli Geirs­götu og Tryggvagötu. Fram­kvæmd­irn­ar munu kosta átta til tíu millj­arða króna. Land­stólp­ar þró­un­ar­fé­lag, í eigu Stólpa og Land­eyj­ar sem er á veg­um Ari­on banka, vinn­ur nú að því að reisa blandaða byggð á reit­un­um tveim­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK