VÍS kaupir í Högum

VÍS á nú bréf í Högum fyrir um 300 milljónir.
VÍS á nú bréf í Högum fyrir um 300 milljónir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Vátryggingafélagið VÍS hefur keypt hlut í Högum fyrir um 130 milljónir. Félagið á eftir kaupin bréf í Höfum fyrir tæplega 300 milljónir. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar, en kaupin voru tilkynningarskyld þar sem Hallbjörn Karlsson er í stjórn beggja fyrirtækjanna.

Þá eru þau Árni Hauksson, viðskitpafélagi Hallbjörns og Helga Jónsdóttir, endurskoðandi Haga, tilgreind sem fruminnherjar í viðskiptunum. Viðskiptin fóru fram á genginu 43,275 krónur á hlut.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Óli Már Guðmundsson: VÍS
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK