Dýrara að byggja en fyrir ári

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 2,0%, samkvæmt frétt Hagstofu Íslands.

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan maí 2014 hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Verð á innlendu efni hækkaði um 1,1% (áhrif á vísitölu 0,4%) og kostnaður vegna vinnuliða hækkaði um 0,3% (0,1%). Vísitalan gildir í júní 2014.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK