10 sóttu um stöðu seðlabankastjóra

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Ernir

Alls sóttu tíu um stöðu seðlabankastjóra en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní sl. Meðal umsækjenda eru Lilja Mósesdóttir hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður og Ragnar Árnason prófessor við hagfræðideild HÍ.

Með auglýsingu fjármála- og efnahagsráðuneytis, dags. 2. júní sl., var embætti seðlabankastjóra auglýst laust til umsóknar í samræmi við lög um Seðlabanka Íslands. Umsóknarfrestur rann út 27. júní sl. Tíu sóttu um stöðuna. 

Sérstök 

<a href="http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/18217">hæfnisnefnd</a>

 hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda um stöðuna í samræmi við ákvæði laganna. 

<div>Umsækjendur um embætti seðlabankastjóra:</div><div>Ásgeir Brynjar Torfason</div><div>Friðrik Már Baldursson</div><div>Haukur Jóhannsson</div><div>Íris Arnlaugsdóttir</div><div>Lilja Mósesdóttir</div><div>Már Guðmundsson</div><div>Ragnar Árnason</div><div>Sandra María Sigurðardóttir</div><div>Yngvi Örn Kristinsson</div><div>Þorsteinn Þorgeirsson</div>
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK