Yfir 27% atvinnuleysi í Grikklandi

Aðeins hef­ur dregið úr at­vinnu­leysi í Grikklandi og mæld­ist það 27,3% í apríl sam­an­borið við 27,5% í sama mánuði í fyrra. Grísk yf­ir­völd gera ráð fyr­ir að 20 millj­ón­ir ferðamanna sæki landið heim í ár.

At­vinnu­leysið er mun meira meðal ungs fólks en það mæl­ist 56,3% og 30,7% hjá kon­um. Mest­ar von­ir eru bundn­ar við ferðaþjón­ust­una þegar kem­ur að at­vinnu­mál­um og er talið að fjölg­un ferðamanna muni draga úr at­vinnu­leysi og auka lands­fram­leiðslu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka