Verðbólgan 1% í Þýskalandi

EPA

Verðbólga jókst í Þýskalandi í júnímánuði og er 1%. Í maí var verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili einungis 0,9% í Þýskalandi og hefur ekki verið jafnlítil í fjögur ár, eða frá því í febrúar 2010.

Víðast hvar á evrusvæðinu er verðbólga afar lítil og óttast ýmsir að verðhjöðnun sé á næsta leiti. Þess vegna lækkaði Seðlabanki Evrópu stýrivexti sína í síðasta mánuði. Verðbólgumarkmið bankans eru 2%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK