Áhugi stærsta banka heims

Kínverjar sýna Íslandsbanka áhuga.
Kínverjar sýna Íslandsbanka áhuga. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kínverskir fjárfestar sýna því enn áhuga að kaupa hlut í Íslandsbanka af slitabúi Glitnis sem heldur á 95% hlut í bankanum.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa fulltrúar Glitnis átt viðræður við fjárfestahóp sem samanstendur m.a. af Industrial & Commercial Bank of China (ICBC), stærsta banka heims, og China Life Insurance, stærsta líftryggingafyrirtæki Kína.

Í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, ánægjulegt að erlendir fjárfestar sýni áhuga á bankanum. Það sé til marks um að þeir hafi trú á því að Ísland geti brotist út úr höftum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK