Vöruskipti í júlí óhagstæð um 1,2 milljarð

Sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um fyr­ir júlí­mánuð var út­flutn­ing­ur á fob-verði 51,2 millj­arðar króna og inn­flutn­ing­ur 52,3 millj­arðar króna. Með fob-verði er átt við verðmæti vöru án flutn­ings og trygg­inga­gjalda.

Vöru­skipt­in í júlí, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhag­stæð um 1,2 millj­arða króna sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um, að því er fram kem­ur á vef Hag­stofu Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK