Hollenska Icesave-krafan seld

Stjórnvöld í Hollandi hafa selt forgangskröfur sínar í slitabú gamla Landsbankans, LBI, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Ekki hafði í gærkvöldi verið gefin út formleg tilkynning um þetta til íslenskra stjórnvalda, eftir því sem blaðið komst næst.

Talið er að almennir kröfuhafar í slitabú gömlu íslensku bankanna hafi keypt kröfu Hollendinga en ekki liggja fyrir upplýsingar um söluverðið, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK