Myndrænt fjárlagafrumvarp

Fjárlög með myndrænum hætti.
Fjárlög með myndrænum hætti. Skjáskot af vefsíðu Datamarket

Fyrirtækið Datamarket hefur sett fjárlagafrumvarpið fram með myndrænum hætti en á vef þess er nú hægt að skoða útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum og bera þannig saman á auðveldan máta.

Þá er hægt að bera frumvarpið saman við fjárlög áranna 2011 til 2015 en Datamaket hefur á undanförnum árum sett frumvörpin fram með þessum hætti.

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 og rek­ur markaðssvæði fyr­ir töl­fræði og tölu­leg gögn. Data­mar­ket nýt­ir gögn frá op­in­ber­um stofn­un­um og einkaaðilum og birt­ir á sam­ræmd­an hátt með ýms­um gagn­leg­um eig­in­leik­um.

Hér má nálgast frumvarpið í þessu sniðuga formi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK