Mynd 12 af 54Heimir Gylfason hjá Multitask ehf.mbl.is/Ómar
Mynd 13 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 14 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 15 af 54Sara kristjánsdóttir hjá Wurthmbl.is/Ómar
Mynd 16 af 54Guðlaugur Gíslason og Leifur Dam Leifsson hjá GG Sportmbl.is/Ómar
Mynd 17 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 18 af 54Kári Jónsson og Ragnar Kristmannssonmbl.is/Ómar
Mynd 19 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 20 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 21 af 54Ingþór Bergmann, Björn Einar Ólafsson Arnar Tryggvason hjá N1mbl.is/Ómar
Mynd 22 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 23 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 24 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 25 af 54Einar haraldsson hjá Viking og Bernhard Jóhannsson hjá Mannvirkjastofnunmbl.is/Ómar
Mynd 26 af 54Benóný Jakobsson, Rósa Tryggvadóttir, Valdimar K. Sigurðsson og Birkir Örn Stefánsson hjá 66°Nmbl.is/Ómar
Mynd 27 af 54Stefán Magnússon, Kristján Einarsson og Stefán Kristófersson hjá Vikingmbl.is/Ómar
Mynd 28 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 29 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 30 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 31 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 32 af 54Pála Þórisdóttir hjá Sjóvámbl.is/Ómar
Mynd 33 af 54Sæmundur Hinriksson, Bjarni S. Hauksson og Eiríkur Þórðarson hjá Fjarðalaximbl.is/Ómar
Mynd 34 af 54Þórarinn Ólafsson, Ólafur Sigmarsson, Jónína Vilhjálmsdóttir og Hilmar Björnsson hjá Marelmbl.is/Ómar
Mynd 35 af 54Gunnar Kvaran hjá samskip, Kristján Atlason hjá Olís og Guðmundur Þ. Gunnarsson hjá Samskipmbl.is/Ómar
Mynd 36 af 54Ingveldur Kristjánsdóttir, Bjarni Bergsson, Bragi S. Ólafsson og Valdimar G. Sigurðsson hjá Marelmbl.is/Ómar
Mynd 37 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 38 af 54Jón G. Magnússon og Svanur Baldursson hjá Mílu og Sveinn Símonarson hjá Klettimbl.is/Ómar
Mynd 39 af 54Guðjón Magnússon hjá Innnesmbl.is/Ómar
Mynd 40 af 54Kristján Jóhannsson hjá Varma og Vélaverk og Unnsteinn S. Jóhannsson hjá Laxárholtimbl.is/Ómar
Mynd 41 af 54Brynjar Pétursson, Bjarni Sigfússon og Rolf Bosma hjá Sturlaugi Jónsson & Co.mbl.is/Ómar
Mynd 42 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 43 af 54Dýri Guðmundsson, Björgvin Arnarson, Jón Kjartansson, Ingibjörg Marteinsdóttirog Roar Aage hjá Fálkanummbl.is/Ómar
Mynd 44 af 54Mustafa Muslum og Guðmundur Bragason frkv.stj. Marásmbl.is/Ómar
Mynd 45 af 54Jónatan Gíslason FAJ og Ketil Dahl frá Olex í Noregimbl.is/Ómar
Mynd 46 af 54Magnús Einarsson og Einar Örn Arnarson hjá Traust knowhow ltd og Ásdís Pálsdóttir og Nanna Bára Maríusdóttir hjá Fisktækniskóla Íslandsmbl.is/Ómar
Mynd 47 af 54Rakel Ýr Pétursdóttir, Pétur Th Pétursson hjá Markus lifenet og Arnar Gíslason Borgarplastimbl.is/Ómar
Mynd 48 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 49 af 54Þorvaldur Garðarsson og Ragnar Aðalsteinsson, Tobis ehf.mbl.is/Ómar
Mynd 50 af 54Runi Berg, Þorleifur Ólafsson og Auðunn Konráðssonmbl.is/Ómar
Mynd 51 af 54Jóhannes s. Sveinsson, Jón Sindri Tryggvason og Ásgeir Harðarson hjá IBH ehf.mbl.is/Ómar
Mynd 52 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Mynd 53 af 54Sævar Pálsson, Þorsteinn Þórhallsson, Einar Eyjólfsson og Guðlaugur Þ. Pálssonmbl.is/Ómar
Mynd 54 af 54Sjávarútvegssýningin 2014mbl.is/Ómar
Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar,fyrir miðju ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
mbl.is/Hjörtur
„Þetta er stærsta sýningin til þessa. Við erum 5% stærri en 2001. Ég held að aukinn stöðugleiki í greininni síðan þá hafi haft mjög jákvæð áhrif á sýninguna. Við sjáum það líka að stór sjávarútvegsfyrirtæki eru að fjárfesta í auknum mæli, meðal annars í skipum, þannig að vilji til fjárfestinga er greinilega meiri en áður.“
Þetta segir Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, í samtali við mbl.is en sýningin stendur nú yfir í Smáranum í Kópavogi. Aðspurð segir hún að um 500 fyrirtæki bjóði upp á kynningu á vörum sínum og þjónustu á sýningunni alls staðar að úr heiminum. Þá séu fjölmargir fulltrúar erlendra og innlendra fyrirtækja á meðal gesta sem kunni síðan að ákveða að vera með kynningarbás sjálf á næstu sýningu.
„Eins og áður segir er þetta mun meira en áður og fjölmörg erlend fyrirtæki eru hér í fyrsta sinn. Ég tel að það sýni að aðstæður á markaði eru góðar,“ segir hún. Sýningin sýni ennfremur vel hversu víðfem áhrif sjávarútvegar eru. Sumar sýningar nái til mjög þröngs sviðs en þessi sýning komi hins vegar mjög víða við.
„Hér eru vörur og þjónusta sem tengist sjávarútvegi allt frá því að fiskurinn kemur upp úr sjónum, vinnslunni, frystingunni, eldsneytinu á skipin, tryggingum, fjármögnun þar til hin endanlega framleiðsla er klár. Og hana bjóðum við einnig upp á hér þar sem fólk getur fengið að smakka ýmsa sjávarrétti.“