Ljóstrað upp um skattaparadísina

AFP

Alþjóðleg rannsókn á skattamálum í Lúxemborg sýnir að fjölmörg stórfyrirtæki hafa komið sér fyrir í Lúxemborg að hluta til þess að nýta sér glufur í skattkerfinu þar. 

Má þar nefna fyrirtæki eins og Pepsi, Ikea, Accenture, Burberry, Procter & Gamble, Heinz, JP Morgan og FedEx. 

Upplýsingar um Kaupþing í Lúxemborg í skýrslunni

Skýrslan er 28 þúsund blaðsíður og er birt í dag en að vinnslu hennar komu yfir 80 blaðamann frá 26 löndum.

Guardian

Politiken

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK