Uppboðskerfið hamlar viðskiptum með greiðslumark

„Við viljum bregðast við gríðarlegri eftirspurnaraukningu á markaði fyrir mjólkurvörur. Allir hvatar verða að virka sem skyldi til að ná fram hámarksframleiðslu.“

Þetta segir Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda (LK) í fréttskýringu í Morgunblaðinu í dag um viðskipti með greiðslumark. „Við þurfum einfaldlega allt sem við getum framleitt til að anna eftirspurn.“

LK lagði nýlega til við landbúnaðarráðherra að tilboðsmarkaður á greiðslumarki í mjólk yrði hvíldur á næsta ári þannig að viðskipti með greiðslumark væru frjáls á tímabilinu. Leggja samtökin þetta til vegna lítilla viðskipta með greiðslumark undanfarið ár. „Tillagan getur greitt fyrir viðskiptum þar til framleiðsluumhverfið nær jafnvægi.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK