Framleiðsla á mann 15% yfir meðaltali ESB

Ísland er í 12. sæti í Evrópu.
Ísland er í 12. sæti í Evrópu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Magn vergrar landsframleiðslu á mann á Íslandi árið 2011 var 15% yfir meðaltali Evrópusambandsríkjanna, sem eru 28.

Ísland var í 12. sæti yfir verga landsframleiðslu á mann sama ár í samanburði 37 Evrópuríkja, þ.e. Evrópusambandsríkjanna auk Íslands, Noregs, Sviss, Tyrklands, Svartfjallalands, Serbíu, Bosníu-Hersegóvínu, Albaníu og Makedóníu.

Þá var magn einstaklingsbundinnar neyslu á mann á Íslandi 13% yfir meðaltali ESB-ríkja og var Ísland 10.-11. í röð landanna 37 ásamt Finnlandi. Lúxemborg var í fyrsta sæti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK