Vinsælir tíuþúsundkallar

Þriðjungur reiðufjár í umferð eru 10 þúsund króna seðlar.
Þriðjungur reiðufjár í umferð eru 10 þúsund króna seðlar. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Reiðufé í umferð í lok síðasta árs nam 44 milljörðum króna og jókst um 2,4 milljarða á síðasta ári eða um 5,8%.

Þetta kemur fram í nýjum hagtölum á vef Seðlabanka Íslands.

Nýja 10 þúsund króna seðlinum sem settur var í umferð í október 2013 hefur verið vel tekið en í árslok nam verðmæti slíkra seðla í umferð alls 13,2 milljörðum króna. Hlutdeild 10 þúsund króna seðilsins var því 28% af heildarverðmæti seðla í umferð í árslok.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka