Allt að gerast í Tókýó

AFP

Nikk­ei hluta­bréfa­vísi­tal­an hef­ur hækkað mikið að und­an­förnu og í dag var loka­gildi henn­ar það hæsta síðan í júlí 2007.

Vísi­tal­an hækkaði um 1,18% og er hækk­un dags­ins meðal ann­ars rak­in til vænt­inga um að lausn sé að finn­ast á deil­um vegna skulda­vanda Grikkja. Eins hef­ur jenið veikst sem kem­ur sér vel fyr­ir út­flutn­ings­fyr­ir­tæk­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK