VIRK og Sjóvá fá viðurkenningar

Forseti Íslands afhenti verðlaunahöfum viðurkenningar Stjórnvísis.
Forseti Íslands afhenti verðlaunahöfum viðurkenningar Stjórnvísis. mbl.is/Árni Sæberg

Framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, Vigdís Jónsdóttir, hlaut viðurkenningu Stjórnvísis sem besti yfirstjórnandinn.

Í tilkynningu segir að árangur og ávinningur af starfsemi VIRK, sem stofnað var árið 2008, sé mjög mikill þar sem það hefur á undanförnum árum skilað þúsundum einstaklinga í virka þátttöku á vinnumarkaði.

Verðlaunahafanum er lýst sem leiðtoga með skýra framtíðarsýn og markmið og skapi vinnuumhverfi þar sem hver einstaklingur fær að nýta hæfileika sína til fulls, að því er fram kemur í umfjöllun um viðurkenningar Stjórnvísis í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK