Óbreytt verðbólga og atvinnuleysi á evrusvæðinu

AFP

Verðbólga mæld­ist 0,2% á evru­svæðinu í júlí sem er það sama og í mánuðinum á und­an. Eins varð eng­in breyt­ing á fjölda at­vinnu­lausra á evru­svæðinu í júlí sem þykir merki um hæg­fara bata í efna­hags­líf­inu. Alls eru 11,1% vinnu­færra manna í þeim nítj­án ríkj­um sem mynda evru­svæðið án at­vinnu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka