Fagnar nýrri samkeppni

„Margir af þeim sem eru að tjá sig í umræðunni …
„Margir af þeim sem eru að tjá sig í umræðunni gera sér alveg grein fyrir því að þær kröfur sem þeir gera feli í sér að umsvif í mjólkurframleiðslu myndu minnka mjög mikið og snögglega, “ segir Ari Edwald í ViðskiptaMogganum í dag. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

„Það er mikill misskilningur að MS vilji ekki að minni aðilar fái þrifist. Það er síður en svo,“ segir Ari Edwald, sem tók við starfi forstjóra Mjólkursamsölunnar 1. júlí síðastliðinn.

Í samtali í ViðskiptaMogganum í dag segist hann fagna nýrri samkeppni og að hún trufli MS ekki á neinn hátt. „Ég held að aðstæður fyrir lítil fyrirtæki sem vilja framleiða úr mjólk hafi batnað verulega undanfarið,“ segir Ari.

Í nýju starfi segist Ari vilja halda áfram með það starf sem unnist hefur í skyrútflutningi og reyna að ná meiri árangri á því sviði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK