Krua Thai samþykktur á Skólavörðustíg

Skólavörðustígur 21
Skólavörðustígur 21 mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Umhverfis- og skipulagsráð veitti Thailenska eldhúsinu ehf., eiganda Krua Thai, í síðustu viku leyfi til þess að innrétta veitingastað við Skólavörðustíg 21A. Veitingastaðurinn verður opnaður í húsnæðinu þar sem Noodle Station var áður og síðar stækkaður yfir í húsnæðið á horninu,

<a href="/vidskipti/frettir/2014/11/28/synd_fyrir_midbaeinn/" target="_blank">þar sem hönnunarverslunin Insula va</a>

r.

<br/><br/>

Aðspurður segir Orri Hauksson, arkitekt hjá Zeppelin arkitektum, sem sér um hönnun húsnæðisins, að ekki sé búið að ákveða hvað verði í gömlu Fatabúðinni, þar sem verslunin Skyrta er í dag, en telur þó víst að húnsæðið verði nýtt undir verslunarrekstur.

<a href="/vidskipti/frettir/2015/08/24/thurfa_ad_ryma_eftir_manud/" target="_blank">Í samtali við mbl.is í lok ágúst sagði </a><span><a href="/vidskipti/frettir/2015/08/24/thurfa_ad_ryma_eftir_manud/" target="_blank">Leslie Dcunha</a>, einn eig­enda Skyrtu, að þeir þyrftu að rýma húsnæðið fyrir sl. mánaðarmót.<br/><br/></span> <span><span>Sonja Lampa, eigandi Krua Thai, </span><a href="/vidskipti/frettir/2014/11/27/krua_thai_i_stad_fatabudarinnar/" target="_blank">keypti Skóla­vörðustíg 21 á síðasta ári</a><span> og síðan hafa s</span><a href="/vidskipti/frettir/2014/12/17/raett_um_ad_vernda_innrettingarnar/" target="_blank">taðið yfir viðræður</a><span> milli Minja­stofn­un­ar og eiganda um vernd­un inn­rétt­ing­anna í Fatabúðinni en upphaflega stóð til að opna veitingastaðinn í húsnæðinu.</span></span>
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK