Peningastefna Seðlabankans ekki að skila áhrifum

Í nýlegum Markaðspunktum bendir greiningardeild Arion banka á að ýmis teikn séu á lofti um að áhrif vaxtahækkana Seðlabankans séu afar lítil enn sem komið er.

Í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag segir Konráð Guðjónsson, hagfræðingur í greiningardeildinni,  að ferlið taki langan tíma og því of snemmt að segja að vaxtarhækkunarferlið virki alls ekki.

„Það er engin ástæða til að örvænta strax en það er áhyggjuefni að sjá skuldabréfakröfuna fara í þveröfuga átt við það sem peningastefnunefndin er að gera.“ Hann segir Seðlabankann vera kominn í þrönga stöðu og kæmi því ekki á óvart að bankinn mundi hækka vexti enn meira.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK