Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og lækka

Olíuverð lækkar enn.
Olíuverð lækkar enn. mbl.is/Golli

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í gær og bættist lækkunin við verðlækkanir í síðustu viku. Verðið á Brent-hráolíu hefur lækkað um rúm 38% á einu ári.

Hallsteinn Arnarson, sérfræðingur hjá IFS greiningu, segir mikla óvissu ríkja um framhaldið og hvenær olíuverðið nær viðspyrnu að nýju.

„Það er í raun og veru ómögulegt að segja til um hvar eða hvenær það nákvæmlega gerist. Fyrsta vísbending um mögulegan botn og umskipti í Brent-hráolíuverði væri sannfærandi hækkun upp fyrir 47 dollara á tunnuna,“ segir Hallsteinn í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK