Olían lækkar og lækkar

Bensín, olía, olíuverð, bensínstöð, bensínstöðvar, bensíndæla, olíuvinnsla, olíudæling,
Bensín, olía, olíuverð, bensínstöð, bensínstöðvar, bensíndæla, olíuvinnsla, olíudæling, AFP

Olíuverð heldur áfram að lækka og hefur í dag farið niður um 6,7% í viðskiptum í New York. Eru ástæður lækkunarinnar raktar til verri hagvísa víða um heim og þess að framleiðsluríki hafa enn ekki sýnt nein merki um að ætla að draga úr framleiðslu.

Verð á West Texas In­ter­media­te (WTI) hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í fe­brú­ar hefur lækkað um 1,91 dali á tunnu og er nú komið niður í 26,55 dali.

Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði einnig í viðskiptum í London, en verð á tunnu fór niður um 88 sent og endaði í 27,88 dölum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK