Eik kaupir Hótel 1919

Eik fasteignafélag hf. gekk í gær frá kaupum á Heimshótelum …
Eik fasteignafélag hf. gekk í gær frá kaupum á Heimshótelum ehf. (Hótel 1919). Ljósmynd/Eik fasteignafélag

Eik fast­eigna­fé­lag hf. gekk í gær frá kaup­um á Heims­hót­el­um ehf. (Hót­el 1919) og hef­ur form­lega tekið við rekstri hót­els­ins. Með kaup­um á Heims­hót­el­um ehf. (Hót­el 1919) mun Eik eiga flest­ar fast­eign­ir á reitn­um sem af­mark­ast af Hafn­ar­stræti, Tryggvagötu og Naust­inu. 

Radis­son BLU 1919 hót­el, sem er 100% í eigu Heims­hót­ela ehf., er með lang­tíma­rekstr­ar­samn­ing við alþjóðlegu hót­elkeðjuna Rezidor Hotels ApS um rekst­ur hót­els­ins und­ir nafni Radis­son Blu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK