Costco ekkert að vanbúnaði

Á bensínstöð Costco í Bandaríkjunum.
Á bensínstöð Costco í Bandaríkjunum.

Senn styttist í að framkvæmdir geti hafist við undirbúning opnunar verslunar bandaríska verslunarrisans Costco við Kauptún í Garðabæ.

Skipulagsstofnun samþykkti nýtt deiliskipulag fyrir svæðið þann 6. maí síðastliðinn og tók það gildi með auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda 9. maí. Þar segir að lóð, sem áður var ætluð veitingastað, verði í staðinn nýtt undir svokallaða fjölorkustöð eða bensínstöð.

Þá er gert ráð fyrir nýrri lóð fyrir dælustöð OR við aðkomu í hverfið, að því er segir í auglýsingunni. Áður hefur komið fram í Morgunblaðinu að bensínstöðin við Costco verði einungis fyrir félaga í klúbbi verslunarkeðjunnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka