Fullt af hugmyndum en lykillinn er reksturinn

Birgir Þór Bieltvedt
Birgir Þór Bieltvedt mbl.is/Árni Sæberg

„Fólk get­ur verið með fullt af góðum hug­mynd­um en lyk­ill­inn er rekst­ur­inn. Í veit­inga­brans­an­um snýst þetta mjög mikið um stöðug­leika,“ seg­ir Birg­ir Þór Bielt­vedt sem á und­an­förn­um árum hef­ur látið mjög að sér kveða í veit­ing­a­rekstri hér á landi og er­lend­is.

Eft­ir að hafa meðal ann­ars átt þátt í því að end­ur­skipu­leggja rekst­ur Magasin du Nord í Kaup­manna­höfn og sett af stað Dom­in­o's Pizza í Þýskalandi, sneri Birg­ir heim nokkru eft­ir efna­hags­hrun og keypti ásamt fjár­fest­um rekst­ur Dom­in­o's á Íslandi.

Í ViðskiptaMogg­an­um í dag rek­ur Birg­ir upp­bygg­ingu fyr­ir­tækja í kring­um rekst­ur vin­sælla veit­ingastaða sem telja meðal ann­ars Joe & the Juice, Gló, Snaps, Brauð & Co, Jóm­frúna og nú síðast Café Par­is og vænt­an­leg­an Hard Rock Café-veit­ingastað í Lækj­ar­götu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK