Ísland í 13. sæti yfir nýsköpunarríki heims

mbl.is/Styrmir Kári

Ísland er í þrett­ánda sæti yfir þau ríki sem standa fremst hvað varðar ný­sköp­un en Sviss er í fyrsta sæti og Svíþjóð er í öðru sæti lista Global Innovati­on Index 2016. Þetta er ní­unda árið í röð sem list­inn er tek­inn sam­an en það er Cornell-há­skól­inn sem ann­ast gagna­söfn­un.

Finn­ar eru í fimmta sæti og Dan­ir eru í átt­unda sæti list­ans. Ísland skipaði einnig 13. sætið á list­an­um í fyrra.

Sjá nán­ar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK