Þörf á mun meira aðhaldi

Í raun hafa stjórnvöld misst stjórn á fjárlögum ríkisins. Þá sýna þau allt of lítið aðhald þegar kemur að útgjaldahlið þeirra. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Bendir hann á að þrátt fyrir að íslenskt efnahagslíf sé á hápunkti hagsveiflunnar sé lítill sem óverulegur afgangur af rekstri ríkissjóðs. Það varpi ljósi á að ekki sé verið að búa í haginn fyrir þann tíma þegar hagsveiflan snýst við.

Halldór Benjamín er í ítarlegu viðtali á miðopnu í ViðskiptaMogga í fyrramálið.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK