Krónan veikist hratt eftir mikla styrkingu

Und­an­farna viku hef­ur gengi ís­lensku krón­unn­ar veikst um 4% og hef­ur styrk­ing á síðari hluta síðasta árs gengið til baka.

„Sú breyt­ing sem hef­ur orðið á gengi krón­unn­ar frá í sept­em­ber hef­ur auðvitað bara verið í aðra átt­ina. Nú ger­ist það hins veg­ar að minna streymi gjald­eyr­is er inn í landið vegna færri ferðamanna yfir vetr­ar­tím­ann og svo skell­ur á sjó­manna­verk­fall, og þá allt í einu snú­ast vænt­ing­arn­ar við á punkt­in­um,“ seg­ir Agn­ar T. Möller, fram­kvæmda­stjóri hjá GAMMA.

„Þetta hef­ur valdið því að þessi viðsnún­ing­ur í geng­is­skrán­ingu krón­unn­ar hef­ur orðið. Þegar upp er staðið geta fjár­fest­inga­ákv­arðanir fyr­ir­tækja haft tals­verð áhrif á gengi krón­unn­ar til skemmri tíma,“ seg­ir Agn­ar í um­fjöll­un um styrk­ingu krón­unn­ar í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK