Ríkisútvarpið fær 2,2 milljarða fyrir Efstaleiti

Uppbygging í Efstaleiti.
Uppbygging í Efstaleiti. mbl.is/Árni Sæberg

Tekjur Ríkisútvarpsins af sölu byggingarréttar við útvarpshúsið í Efstaleiti munu nema um 2,2 milljörðum króna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Þar segir að upphæðin sé um 600 milljónum króna hærri en áætlun Ríksúvarpsins gerði ráð fyrir var þegar tilkynnt var um áformin í upphafi.

Rík­is­út­varpið seldi bygginarréttinn á lóðinni fyrir rétt rúmum tveimur árum í þeim tilgangi að lækka skuld­ir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK