Áskorun VR felld á aðalfundi N1

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á aðalfundi N1 fyrr í …
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á aðalfundi N1 fyrr í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áskorun stjórnar VR um að almennt starfsfólk bensínstöðvarisans N1 fengi launahækkanir til samræmis við hækkun launa forstjóra félagsins var felld með miklum meirihluta á aðalfundi félagsins sem fór fram nú síðdegis. Áskoruninni var beint til stjórnar félagsins.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir kjaramál forstjórans hafa verið útskýrð á fundinum og segir hann bónuskerfið vera ógagnsætt og gagnrýnir að stjórnendur fyrirtækja hafi hag af því að halda kostnaði niðri í gegnum bónuskerfi. 

„Það greiddi enginn með okkar tillögu nema við sjálf,“ segir Ragnar Þór í samtali við mbl.is eftir fundinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK