Icelandair hækkaði um 8%

Flugvél Icelandair.
Flugvél Icelandair. mbl.is/Eggert

Hlutabréf í Icelandair hækkuðu um 8,2% eftir viðskipti í Kauphöllinni í dag. Bréf í Arion banka lækkuðu aftur á móti um rúm 7%.

Greint var frá því í morgun að bandaríska fjárfestingafélagið PAR capital management myndi kaupa 11,5% í Icelandair. Einnig var sagt frá því í gær að Icelandair ætlaði að hefja lokaviðræður um sölu á Icelandair Hotels.

Í gær var greint frá því að Kaupskil, dótturfélag Kaupþings og stærsti einstaki eigandi Arion banka, ætlaði að selja 10% hlut í bankanum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK