Lykilfólk hverfur frá Seðlabankanum

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Nýtt skipurit Seðlabanka Íslands var kynnt í gær og tilkynnt að átta starfsmenn muni hverfa frá bankanum við breytingarnar.

Meðal þeirra sem munu láta af störfum hjá Seðlabankanum eru Jón Þór Sturluson, sem var fram að áramótum aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, Sigríður Logadóttir, sem var framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum og yfirlögfræðingur, og Anna Mjöll Karlsdóttir, sem var yfirlögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu.

Einnig lætur af störfum Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri gagnasöfnunar og upplýsingatækni hjá SÍ., að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK