Bankar dýpka kreppuna

Ingólfur Bender aðalhagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Ingólfur Bender aðalhagfræðingur Samtaka Iðnaðarins. mbl.is/Hari

Það hefur magnað niðursveifluna í hagkerfinu að útlánsvextir til fyrirtækja hafa ekki lækkað í takt við meginvexti Seðlabankans.

Þetta er mat Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, sem vísar til þróunar á vaxtaálagi nýrra fyrirtækjalána.

„Vaxtalækkanir Seðlabankans virðast hafa skilað sér til heimila að mestu en ekki til fyrirtækja nema að litlu leyti,“ segir Ingólfur í samtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Þegar bankar skelli í lás með því að hækka áhættuálag, halda vöxtum háum og hafna útlánum ýki þeir niðursveifluna.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK