Samningar náðust ekki

Ursula von der Leyen.
Ursula von der Leyen. AFP

Ekk­ert verður af viðskipta­samn­ingi milli Breta og Evr­ópu­sam­bands­ins strax. Þetta kem­ur fram í sam­eig­in­legri til­kynn­ingu Bor­is John­son og Ursula von der Leyen, for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins.

Í til­kynn­ing­unni seg­ir að enn hafi ekki náðst sátt um nokk­ur mik­il­væg atriði. „Við höf­um beðið samn­inga­menn okk­ar um að út­búa yf­ir­lit um helstu atriðin sem út af standa. Þau verða rædd á næstu dög­um. 

Viðræðurn­ar á milli Breta og ESB hafa dreg­ist á lang­inn í átta mánuði. Ákveðið var að slíta viðræðum þrátt fyr­ir að stutt sé í að Bret­ar yf­ir­gefi innri markað ESB 31. des­em­ber með eða án viðskipta­samn­ings.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK