Tugmilljarða tekjur af vindorku

Fyrirtækin, sem greiningin nær til, starfa saman á vettvangi Vestanáttar. …
Fyrirtækin, sem greiningin nær til, starfa saman á vettvangi Vestanáttar. Þau eru Norðurál og vindorkufyrirtækin Qair, Hafþórsstaðir, Zephyr og EM Orka mbl.is/Árni Sæberg

Uppbygging vindorkuvirkjana á níu stöðum á Vesturlandi er áætluð munu skila ríkissjóði og sveitarfélögum á þriðja tug milljarða í skatttekjur næstu áratugi.

Þetta kemur fram í greiningu Deloitte á efnahagslegum áhrifum þessarar uppbyggingar en áformin voru kynnt á opnum fundi í Hljóðakletti í Borgarnesi í fyrrakvöld.

Nokkrar af niðurstöðum Deloitte eru endurgerðar á grafinu hér til hliðar. Tímabilið nær til 2052 og er þá miðað við að vindorkuverkin séu notuð í um aldarfjórðung.

Graf/mbl.is

Gengið er út frá því að framkvæmdir gætu hafist 2026 og eru greiðslur til sveitarfélaga áætlaðar hæstar á framkvæmdatímanum.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í ViðskiptaMogganum í dag. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK