Carlsberg hækkar verð

Carlsberg nýtur mikilla vinsælda en fréttir af hækkunum leggjast líklega …
Carlsberg nýtur mikilla vinsælda en fréttir af hækkunum leggjast líklega ekki vel í neytendur.

Danir eru með böggum hildar eftir að tilkynnt var að bjórframleiðandinn Carlsberg myndi hækka verð á bjór á þessu ári.

Þessi tíðindi koma í kjölfarið á fregnum af tapi upp á 835 millj­arða króna vegna árs­ins 2023 eft­ir að rúss­nesk stjórn­völd tóku yfir stjórn á rúss­nesku dótt­ur­fyr­ir­tæk­i bjórframleiðandans, Baltika Breweries.

Jacob Aarup-Andersen, framkvæmdastjóri hjá Carlsberg, vildi hvorki upplýsa hvaða markaðssvæði hækkanir taki til né hversu mikil hækkunin verði. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK