Efnisorð: Barclays

Viðskipti | mbl | 13.8 | 11:08

Leggur til gjald á bankareikninga

Mun ný gjaldskrá koma í veg fyrir lögbrot innan bankanna?
Viðskipti | mbl | 13.8 | 11:08

Leggur til gjald á bankareikninga

Nýr stjórnarmaður Barclays-bankans ýtti undir hugmyndir þess eðlis að enda „fría bankaþjónustu“ og byrja að taka gjald fyrir alla þjónustu. Telur hann að koma megi í veg fyrir mikið af mistökum og lögbrotum tengdum bankastarfsemi með því að rukka rétt fyrir alla þjónustu. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:13

Libor málið vindur uppá sig

Annar framkvæmdastjóra Deutsche Bank, Anshu Jain, ásamt Angelu Merkel kanslara. Jain er talinn tengjast inn …
Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:13

Libor málið vindur uppá sig

Libor málið svokallaða sem kom upp fyrir um hálfum mánuði þegar breska Barclays bankanum var gert að greiða himinháa sekt fyrir vaxtasvindl. Meira