„Það er alveg ljóst að hér er um algjört skipulagsslys að ræða og ekki við Haga að sakast, heldur er klúðrið algjörlega á ábyrgð borgarinnar. Maður finnur hræðilega til með íbúum sem virðast hreinlega staddir í einhverjum fangabúðum eftir að þessi kaldranalegi járnveggur reis fyrir framan stofugluggann hjá þeim. Þetta mál er með öllu óskiljanlegt.“ Meira.
Margt var um manninn í útgáfuhófi Drápu og Rauða krossins og þar mætti meðal annarra Óttar Proppé með fagurljósu lokkana sína.