Mótmæli hafa staðið yfir í Súdan frá ársbyrjun 2019 og í apríl urðu þau til þess að forseti landsins til þriggja áratuga, Omar al-Bashir, var hrakinn frá völdum. Bráðabirgðastjórn hersins hefur verið við völd síðan og mótmæli hafa staðið yfir víða í Súdan undanfarna mánuði.
Mótmæli hafa staðið yfir í Súdan frá ársbyrjun 2019 og í apríl urðu þau til þess að forseti landsins til þriggja áratuga, Omar al-Bashir, var hrakinn frá völdum. Bráðabirgðastjórn hersins hefur verið við völd síðan og mótmæli hafa staðið yfir víða í Súdan undanfarna mánuði.