Hótanir forsvarsmanna fyrirtækja í sjávarútvegi um flutning á störfum fiskverkafólks úr landi lýsa miklum hroka og skorti á samfélagslegri ábyrgð. Þetta segir í ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands, um mögulegar uppsagnir í botnfiskvinnslu hér á landi.
Lýsir miðstjórnin þungum áhyggjum af fyrirhugaðri fækkun á störfum í fiskvinnslu víða um land.
„Slíkar hótanir kalla á endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar þar sem tekið yrði sérstaklega á þessum vanda til að tryggja betur atvinnuöryggi í landvinnslunni,“ segir í ályktuninni sem heldur svo áfram:
„ Þeim fyrirtækjum sem fara með afnotarétt af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar ber skylda til að tryggja að arðurinn af henni renni til samfélagsins en ekki eingöngu til eigenda sjávarútvegs fyrirtækjanna.
Launafólk í heilu byggðarlögunum á stöðugt á hættu að missa lífsviðurværi sitt vegna tilfærslu aflaheimilda og hagræðingaraðgerða í sjávarútvegi sem hafa það eina markmið að hámarka gróða eigendanna.
Mikið hefur skort á réttláta skiptingu arðs af fiskveiðiheimildum og löngu tímabært að sjávarútvegurinn greiði sanngjarnt afgjald fyrir afnotaréttinn sem m.a. nýtist til uppbyggingar í þeim byggðarlögum sem verða fyrir barðinu á breytingum í greininni.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.1.25 | 450,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.1.25 | 617,65 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.1.25 | 395,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.1.25 | 251,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.1.25 | 238,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.1.25 | 255,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.1.25 | 174,33 kr/kg |
16.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 48.580 kg |
Samtals | 48.580 kg |
15.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.805 kg |
Samtals | 2.805 kg |
15.1.25 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Sandkoli | 63 kg |
Ýsa | 25 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 91 kg |
15.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.621 kg |
Ufsi | 939 kg |
Ýsa | 369 kg |
Karfi | 92 kg |
Samtals | 6.021 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.1.25 | 450,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.1.25 | 617,65 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.1.25 | 395,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.1.25 | 251,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.1.25 | 238,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.1.25 | 255,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.1.25 | 174,33 kr/kg |
16.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 48.580 kg |
Samtals | 48.580 kg |
15.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.805 kg |
Samtals | 2.805 kg |
15.1.25 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Sandkoli | 63 kg |
Ýsa | 25 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 91 kg |
15.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.621 kg |
Ufsi | 939 kg |
Ýsa | 369 kg |
Karfi | 92 kg |
Samtals | 6.021 kg |