Hótanir sem lýsi miklum hroka

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. mbl.is/Eggert

Hótanir forsvarsmanna fyrirtækja í sjávarútvegi um flutning á störfum fiskverkafólks úr landi lýsa miklum hroka og skorti á samfélagslegri ábyrgð. Þetta segir í ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands, um mögulegar uppsagnir í botnfiskvinnslu hér á landi.

Lýsir miðstjórnin þungum áhyggjum af fyrirhugaðri fækkun á störfum í fiskvinnslu víða um land.

„Slíkar hótanir kalla á endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar þar sem tekið yrði sérstaklega á þessum vanda til að tryggja betur atvinnuöryggi í landvinnslunni,“ segir í ályktuninni sem heldur svo áfram:

„ Þeim fyrirtækjum sem fara með afnotarétt af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar ber skylda til að tryggja að arðurinn af henni renni til samfélagsins en ekki eingöngu til eigenda sjávarútvegs fyrirtækjanna.

Launafólk í heilu byggðarlögunum á stöðugt á hættu að missa lífsviðurværi sitt vegna tilfærslu aflaheimilda og hagræðingaraðgerða í sjávarútvegi sem hafa það eina markmið að hámarka gróða eigendanna.

Mikið hefur skort á réttláta skiptingu arðs af fiskveiðiheimildum og löngu tímabært að sjávarútvegurinn greiði sanngjarnt afgjald fyrir afnotaréttinn sem m.a. nýtist til uppbyggingar í þeim byggðarlögum sem verða fyrir barðinu á breytingum í greininni.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.25 450,27 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.25 617,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.25 395,25 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.25 251,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.25 238,18 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.25 255,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.25 174,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 48.580 kg
Samtals 48.580 kg
15.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 2.805 kg
Samtals 2.805 kg
15.1.25 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet
Sandkoli 63 kg
Ýsa 25 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 91 kg
15.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 4.621 kg
Ufsi 939 kg
Ýsa 369 kg
Karfi 92 kg
Samtals 6.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.25 450,27 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.25 617,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.25 395,25 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.25 251,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.25 238,18 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.25 255,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.25 174,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 48.580 kg
Samtals 48.580 kg
15.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 2.805 kg
Samtals 2.805 kg
15.1.25 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet
Sandkoli 63 kg
Ýsa 25 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 91 kg
15.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 4.621 kg
Ufsi 939 kg
Ýsa 369 kg
Karfi 92 kg
Samtals 6.021 kg

Skoða allar landanir »