Framsýn stéttarfélag harmar málflutning Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem með hótunum hafa boðað að fyrirtæki í fiskvinnslu séu með til skoðunar að flytja starfsemina úr landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem stjórn Framsýnar, stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi.
Ályktun um starfsöryggi fiskvinnslufólks
„Framsýn stéttarfélag harmar málflutning Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem með hótunum hafa boðað að fyrirtæki í fiskvinnslu séu með til skoðunar að flytja starfsemina úr landi. Það er forsvarsmenn fyrirtækja sem hafa í mörgum tilfellum greitt sér himin háar arðgreiðslur á undanförnum árum. Nú þegar árar ekki eins vel er stefnan tekin á útlönd með auðlindina sem er sameiginleg eign íslensku þjóðarinnar,“ segir í ályktuninni.
„Þessar glórulausu yfirlýsingar koma í kjölfar verkfalls sjómanna sem kostaði fiskvinnslufólk víða um land atvinnumissi og verulegt tekjutap.
Fiskvinnslufyrirtækin halda áfram að ögra byggðarlögunum í landinu með því að boða frekari flutning á störfum milli landshluta og/eða byggðalaga.
Alþingi getur ekki lengur setið aðgerðarlaust hjá við þessar aðstæður. Yfirlýsingar sem þessar kalla á tafalausar aðgerðir og endurskoðun á sjávarútvegsstefnunni með það að markmiði að tryggja að handhafar kvótans geti ekki komist upp með svona vinnubrögð.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 557,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 660,61 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 353,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 324,21 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,69 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,50 kr/kg |
27.1.25 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Samtals | 177 kg |
27.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Rauðmagi | 13 kg |
Samtals | 497 kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 557,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 660,61 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 353,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 324,21 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,69 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,50 kr/kg |
27.1.25 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 177 kg |
Samtals | 177 kg |
27.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Rauðmagi | 13 kg |
Samtals | 497 kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |