Skrúfurnar þær stærstu miðað við vélarafl

Skrúfa Breka VE.
Skrúfa Breka VE. Ljósmynd/Vinnslustöðin

Skrokklag ísfisktogaranna Breka VE og Páls Pálssonar ÍS er nýlunda meðal skipa af svipaðri stærð og skrúfurnar eru þær stærstu í víðri veröld miðað við vélarafl. Breki VE er í smíðum í Kína þar sem verið er að leggja lokahönd á hann. Þetta kemur fram á vef Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. 

Skrúfur Breka og Páls eru tæplega fimm metrar í þvermál og nýta vélarafl við togveiðar á þann veg að áætlað er að eldsneytissparnaður nemi allt að 40%. 

„Markmiðið var að stytta togtímann eins og kostur væri. Það gerðist fyrst og fremst með því að hanna og búa Breka og Pál tveimur trollum sem hægt er að draga samtímis. Togari með tvö troll í sjónum samtímis hefur 60% meiri veiðigetu en togari með eitt troll.“ Þetta er haft eftir Guðna Ingvari Guðnasyni, umsjónarmanni viðhalds fasteigna og skipa Vinnslustöðvarinnar.  

Hannaðir í þágu umhverfisverndar

„Við getum fyllilega staðið við þá fullyrðingu að engir togarar af þessari stærð í heiminum nýta vélarafl betur til togveiða en gerist með Breka og Pál Pálsson. Þeir eru sannarlega hannaðir í þágu gæða, orkusparnaðar og umhverfisverndar." Þetta er haft eftir Sævari  Birgissyni, framkvæmdastjóri Skipasýnar sem hannaði skipin. 


mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 109,92 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,01 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 109,92 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,01 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »