Frakkar vilja veiða í breskum sjó næstu 25 árin

Samkvæmt frétt Telegraph eru Bretar ekki tilbúnir að leyfa ESB-ríkjum …
Samkvæmt frétt Telegraph eru Bretar ekki tilbúnir að leyfa ESB-ríkjum að framlengja veiðiréttindi sín í breskri lögsögu nema um eitt ár frá útgöngu ríkisins úr sambandinu, en Frakkar hafa krafist þess að fá að veiða í breskri lögsögu næsta aldarfjórðunginn. AFP

Frakk­ar hafa kraf­ist þess á lokuðum fund­um fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins að Bret­ar veiti ríkj­um ESB rétt til fisk­veiða í breskri lög­sögu næstu 25 árin. Þetta hafa Frakk­ar sett sem skil­yrði fyr­ir því að gerður verði fríversl­un­ar­samn­ing­ur við Breta, sam­kvæmt heim­ild­um breska blaðsins Daily Tel­egraph, sem greindi frá þessu í gær­kvöldi.

ESB hef­ur varað Breta við því að vilji þeir ná fríversl­un­ar­samn­ingi eft­ir út­göng­una úr sam­band­inu sé skil­yrði að samn­ing­ar tak­ist um fyr­ir­komu­lag fisk­veiða fyrst, helst áður en júlí­mánuður geng­ur í garð.

Sam­kvæmt frétt Tel­egraph munu Bret­ar ekki vera til­bún­ir að leyfa ESB-ríkj­um að fram­lengja veiðirétt­indi sín í breskri lög­sögu nema um eitt ár frá út­göngu rík­is­ins úr sam­band­inu. Ljóst er að nokkuð ber þarna á milli, eða um tæp­an ald­ar­fjórðung.

Telja má ör­uggt að hart verði tek­ist á um þetta mál­efni í þeim viðræðum sem fram und­an eru á milli Bret­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins um framtíðarsam­band rík­is­ins og ríkja­sam­bands­ins.

Form­lega var skrifað und­ir út­göngu­samn­ing Bret­lands og Evr­ópu­sam­band­ins í gær. Bor­is John­son for­sæt­is­ráðherra Bret­lands og æðstu leiðtog­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, þau Ursula von der Leyen for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar og Char­les Michel for­seti leiðtogaráðsins rituðu öll nafn sitt á plaggið í gær.

Bret­land geng­ur því úr Evr­ópu­sam­band­inu um kom­andi mánaðamót og þar með einnig úr Evr­ópska efn­hags­svæðinu, EES. Þó er kveðið á um það í samn­ingn­um sem nú hef­ur verið und­ir­ritaður að reglu­verk ESB og aðrir alþjóðasamn­ing­ar, þ.m.t. EES-samn­ing­ur­inn, gildi áfram um Bret­land út aðlög­un­ar­tíma­bil sem stend­ur til árs­loka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,92 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,92 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »